top of page

Sólrún Sumarliðadóttir has worked as a musician and composer with various artists in the fields of music, visual arts, dance and theater, both independently and as a member of the band amiina. She toured extensively from the year 2000 with her band amiina, and the band Sigur Rós (a close collaborator of amiina for 10 years), and has performed in prestigious concert halls and festivals in Europe, Asia, Oceania, North and South America.

She is one of the founding members of Bird & Bat and has composed music for all their performances. The Bird and the Bat also released the children's music album Skýjaflétta with music from Castle in the Clouds and Twist & Tangle in 2013.

Sólrún Sumarliðadóttir hefur starfað sem hljóðfæraleikari og tónsmiður með ýmsum listamönnum á sviði tónlistar, myndlistar, dans og leiklistar, bæði sjálfstætt og sem meðlimur hljómsveitarinnar amiinu. Hún hefur farið í fjölda tónleikaferðalaga frá árinu 2000 ásamt amiinu, og hljómsveitinni Sigur Rós sem amiina starfaði náið með til 10 ára, og komið fram í virtum tónleikahúsum og tónlistarhátíðum í Evrópu, Asíu, Eyjaálfu, Norður- og Suður Ameríku.

Hún hefur verið með frá stofnun Bíbí & Blaka og samið tónlist við öll verk hópsins. Hljómplatan Skýjaflétta eftir Sólrúnu með tónlist úr verkunum Skýjaborg og Fetta Bretta  kom út árið 2013. 

bottom of page