Inga Maren Rúnarsdóttir
Inga Maren completed her studies with a Bachelors degree from London Contemporary Dance School, The Place, in 2006. Inga Maren has worked with companies such as: Iceland Dance Company, Reykjavik Dance Productions, The Bird and the Bat, Culture Comp. Shalala, and more. She has performed works by: Damien Jalet, Sidi Larbi, Erna Ómarsdóttir, Ohad Naharin, Fransesco Scavetta, Jo Stromgren, Anton Lackhy, Tinna Grétarsdóttir, Valgerður Rúnarsdóttir, David Zambrano, Bruno Caverna, Willi Dorner, William Collins, Peter Andersson, Ólöf Ingólfsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir and more. Inga is a member of the Culture Comp. A collective that creates dance- and video work. Inga Maren also teaches the dance techniques Flying low and Passing through that were developed by David Zambrano, which she studied with in Costa Rica in 2010.
Inga Maren útskrifaðist útskrifaðist með B.A. gráðu frá London Contemporary Dance School, The Place, árið 2006. Inga Maren hefur unnið með dansflokkum eins og Íslenska dansflokknum: Reykjavík Dance Productions, Bíbí og Blaka (Tinna Grétarsdóttir), Shalala, Menningarfélaginu ofl. Hún hefur sýnt verk eftir: Damien Jalet, Sidi Larbi, Ernu Ómarsdóttur, Ohad Naharin, Jo Stromgren, Anton Lackhy, Fransesco Scavetta, Ernu Ómarsdóttur, Tinnu Grétarsdóttir, Valgerði Rúnarsdóttur, David Zambrano, Bruno Caverna, Willi Dorner, William Collins, Peter Andersson, Ólöfu Ingólfsdóttur, Steinunni Ketilsdóttur ofl. Inga er meðlimur í hópnum Menningarfélaginu sem framleiðir dansverk og stuttmyndir. Hópurinn fékk listmannalaun 2014. Inga Maren kennir danstæknina Flying low og Passing through sem voru þróaðar af dansfrömuðinum David Zambrano. Inga lærði af honum á Kosta Ríka árið 2010.